top of page

Ljósmyndir eftir Huga Guttormsson

Hugmyndir.com inniheldur sýnishorn af ljósmyndum Huga sem hann hefur tekið í gegnum árin
IMG_3137_edited.jpg

Hver er Hugi?

Hugi Guttormsson er áhugaljósmyndari sem er fæddur og uppalinn á Fljótsdalshéraði, nánar tiltekið á sveitabænum Krossi í hinni fornu Fellasveit, sem í dag er hluti af sveitarfélaginu Múlaþingi.  Í sveitinni liggja rætur hans þar sem náttúrufegurð, frelsi og kyrrð var allt umlykjandi og stór hluti af daglegu lífi.

© 2021 hannað af Líneyju Petru Hugadóttur
Lokaverkefni í Menntaskólanum á Egilsstöðum

bottom of page